fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Móðir tók þessa mynd af 7 ára syni sínum – Nokkrum mínútum síðar var hann látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn gera sér oft ekki grein fyrir þeim hættum sem leynast á víðavangi og í mörgum tilfellum eru foreldrar alveg jafn grunlausir.

Sjö ára drengur í Brasilíu, Arthur Bitencourt, lést fyrir skemmstu aðeins örfáum mínútum eftir að myndin sem birtist hér að ofan var tekin.

Arthur var á ferð með móður sinni þegar hann sá einhvers konar hrúgu af hvítum sandi við vegkantinn. Arthur stökk á hlassið og velti sér upp úr því – skemmtilegt augnablik sem átti þó eftir að breytast í martröð.

Það sem hvorki Arthur né móðir hans vissu var að sandhlassið var í raun kalksteinsryk og fékk Arthur heiftarlegt ofnæmiskast eftir að hafa andað hárfínu rykinu að sér.

Skyndilega átti Arthur erfitt með að anda og var honum hraðað á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. Atvikið átti sér stað Ipiranga í suðurhluta Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“