fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Leikmenn United á námskeið um hvernig skal koma fram við konur – Starfsfólk íhugar uppsögn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 09:00

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með leikmenn sína í kennslu hvernig á að viðhalda heilbrigðu sambandi við maka sinn og hvernig á að haga sér.

Ástæðan eru mál Mason Greenwood og Antony sem báðir eru sakaðir um að hafa beitt maka sína grófu ofbeldi.

Greenwood var undir rannsókn lögreglu en mál hans var fellt niður fyrr á þessu ári, Antony er nú undir rannsókn lögreglu vegna ásakana frá fyrrum kærustu hans.

Segir í fréttum enskra blaða að starfsmenn hjá félaginu leiti nú að nýju starfi vegna þess hvernig félagið tæklaði þetta mál.

Richard Arnold, stjórnarformaður United hefur sagt starfsmönnum að hann hafi lært mikið af máli Mason Greenwood og að félagið muni vanda sig betur í framtíðinni að tækla svona mál ef þau koma upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Í gær

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt