fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Magnað myndband af „rykdjöfli“ á Mars – 5 sinnum hærri en Empire State

Pressan
Laugardaginn 28. október 2023 18:00

Hér sést skýstrókurinn úr fjarlægð. Mynd:NASA/JPL/CalTech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, náði nýlega myndum af óvenjulegum skýstróki, „rykdjöfli“ á ferð um Mars. Miðað við myndirnar af skýstróknum, telja vísindamenn að hann hafi verið rúmlega 1,6 km á hæð.

Skýstrókurinn var hærri en meðalskýstrókar í Bandaríkjunum og fimm sinnum hærri en Empire State byggingin.

Myndbandið var tekið upp þann 30. ágúst og tók Perseverance upp 84 sekúndna myndband af skýstróknum á meðan hann fór yfir hæðardrag í um 4 km fjarlægð.

Hraði skýstróksins var um 19 km/klst og hann var um 61 metri á breidd.

Skýstrókar á Mars eru almennt veikari og lægri en hér á jörðinni að því er segir í tilkynningu frá NASA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn