fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Skelfileg uppgötvun í skýjunum

Pressan
Fimmtudaginn 12. október 2023 08:00

Það leynast hættuleg efni í skýjunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að örplast er að finna í skýjunum yfir japönskum fjöllum. Áður hafði örplast fundist á hafsbotni og djúpt í ísnum á Suðurskautinu. Nú liggur fyrir að það er einnig að finna í skýjunum. Nánar tiltekið í skýjunum yfir Fuji og Oyama fjöllunum í Japan.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni hvernig mengun getur breiðst yfir stór svæði og eyðilagt uppskeru og vatn þegar „plastúrkoma“ á sér stað.

Hiroshi Okochi, prófessor við Waseda háskólann, segir í tilkynningu að ef ekki verði tekist á við vandamálið varðandi plastmengun í loftinu verði hættan af loftslagsbreytingunum kannski að raunveruleika og það muni hafa í för með sér óafturkræfan umhverfisskaða. Okochi er aðalhöfundur rannsóknarinnar.

Svo mikið var af örplasti í skýjunum að vísindamennirnir telja að plastið hafi sjálft myndað ský sem hafi losað gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið.

Örplast brotnar hratt niður þegar það kemst í snertingu við útfjólublátt ljós í andrúmsloftinu og losar þar með mikið af gróðurhúsalofttegundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu