fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Búist við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu á morgun

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. október 2023 15:08

Myndin tengist fréttinni ekki beint en skapar nauðsynleg hughrif.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að snjóa muni á morgun á höfuðborgarsvæðinu, í fyrsta sinn þennan veturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. „Suðvestanlands kemur til með að snjóa í talsverðum mæli frá því snemma í nótt og vel fram á morguninn. Svo sem á Hellisheiði og í Þrenglsum með 14-15 m/s. Einnig í Ölfusi og austur fyrir Selfoss. Slydda líklega neðan 100 m á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesbraut,“ segir í umræddri tilkynningu.

Á vef Veðurstofu Íslands er spáin á þessa leið: „Hvessir aftur í nótt. Norðaustan og norðan 10-18 á morgun, en 15-23 syðst fram eftir degi. Slydda eða snjókoma með köflum, hiti 0 til 5 stig. Úrkomulítið suðvestanlands eftir hádegi.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“