fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Ríkissaksóknari fellir niður fjárkúgunarmál Vítalíu og Arnars

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. október 2023 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun þeirra Vítalíu Lazarevu og Arnars Grant sem beindist gegn Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórð Má Jóhannessyni í kjölfar alræmdrar sumarbústaðarferðar árið 2021.

Vísir greindi fyrst frá en Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Vítalíu, staðfesti niðurfellinguna og sagði að ákvörðunin hefði byggst á því að þremennirnir hefðu sjálfir átt frumkvæði að því að ljúka málinu með sátt og peningagreiðslu.

Málið hófst með færslu Vítalíu á Instagram árið 2021 og varð það síðan eitt stærasta fréttamál síðasta árs í kjölfar þess að Vítalía steig fram í viðtali við Eddu Falak í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Málinu er því endanlega lokið og telur ríkissaksóknari ekki grundvöll fyrir áframhaldandi rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú