fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sjónhverfing sem segir til um aksturshæfileika þína

Fókus
Laugardaginn 14. október 2023 10:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir eiga erfitt með að sjá tölurnar á sjónhverfingunni hér að neðan, ef þú ert einn af þeim þá gæti það sagt ýmislegt um aksturshæfileika þína.

Twitter-notandinn Benonwine birti myndina með spurningunni: „Sérðu tölu? Ef svo er, hvaða tölu?“

 

Margir netverjar áttu erfitt með að sjá allar tölurnar.

Svarið er hér að neðan.

Sumir sáu tölurnar: 4 5 2 8 3

Hins vegar eru tvær aðrar tölur, sitthvorum megin við talnarununa.

Réttar tölur eru: 3 4 5 2 8 3 9

Mynd úr safni.

Sjónhverfingin athugar blæbrigðanæmi (e. contrast sensitivity) , sem er er hæfnin til að sjá skýrar útlínur smárra hluta, eða geta greint örlítinn mun á skyggingum og mynstrum.

Fólk sem hefur takmarkaða blæbrigðanæmi ættu að forðast að keyra í myrkri, í þoku eða rigningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram