fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segir Ten Hag einan bera ábyrgð á því hvernig málið stendur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrurm miðjumaður Chelsea segir að Erik ten Hag stjóri Manchester Unied beri ábyrgð á því að Jadon Sancho sé nú í kuldanum og í veseni hjá félaginu

Ten Hag mætti opinberlega og gagnrýndi Sancho fyrir að æfa ekki nógu vel, Sancho svaraði fyrir sig með yfirlýsingu og sagðist verulega ósáttur.

Síðan þá hefur Sancho ekki fengið að æfa með United og er framtíð hans hjá félaginu í uppnámi, hann neitar að biðjast afsökunar.

Getty Images

„Það eru allir að ræða það að Sancho biðjist ekki afsökunar en ég hef nú aðra skoðun á því. Erik ten Hag hefði aldrei átt að ræða málefni hans svona opinberlega,“ segir Obi Mikel.

„Þegar svona hlutir komu upp í tíð Sir Alex Ferguson þá var það leyst innanhúss, þetta segja allir fyrrum leikmenn United.“

„Ef það er ákvörðun að leikmaðurinn sé ekki með þá er það ákvörðun, þú getur ekki mætt opinberlega og sagt að leikmaðurinn æfi ekki nógu vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing