fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Uppljóstrar um einkaskilaboð sem Drake sendi henni á dögunum

433
Miðvikudaginn 11. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann leikmaður Aston Villa hefur sagt frá einkaskilaboðum sem tónlistarmaðurinn Drake sendi henni á dögunum.

Lehmann er afar vinsæl knattspyrnukona og hefur þénað talsverðar upphæðir utan vallar, er hún með stóra auglýsingasamninga og hefur einnig starfað sem fyrirsæta.

Lehmann er frá Sviss en hún var nokkuð hissa á því þegar einkaskilaboð frá Drake bárust henni á Instagram á dögunum.

Hún var spurð í viðtali hver vær frægasti einstaklingurinn sem hafi sent henni skilaboð. „Það var bara fyrir þremur dögum, Drake sendi mér skilaboð og bað um treyjuna mína,“ segir Lehmann.

Getty Images

Lehmann ræðir einnig aðra hluti í viðtalinu eins og boð frá heimsfrægum manni sem vildi borga henni fyrir kynlíf. Bauð hann henni því sem nemur um 15 milljónum íslenskra króna fyrir kynlíf með sér.

„Ég svaraði auðvitað ekki. Þetta var klikkað. Hann er mjög þekktur. Við höfum hisst áður en ekki í persónu, við vorum á sama viðburði,“ sagði Lehmann.

„Ég get ekki sagt hver þetta er hann hann er mjög þekktur á alþjóðlegan mælikvarða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna