fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stjóri Blackburn hringdi í Hareide – Fékk það í gegn að Arnór spili bara einn landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson stjóri Blackburn frá Englandi hefur hringt í Age Hareide og fengið það í gegn að Arnór Sigurðsson spili bara einn leik í komandi verkefni landsliðsins.

Arnór er í hópnum sem mætir Lúxemborg og Liechtenstein í tveimur leikjum á Laugardalsvelli. Arnór hafði missti af tveimur verkefnum á undan vegna meiðsla.

Meiðslin urðu til þess að hann missti af upphafi tímabilsins með Blackburn en hann hefur komið til baka af krafti og skoraði meðal annars tvö mörk gegn QPR um helgina.

„Hann er ekki alveg heill heilsu, hann ferðast nú til Íslands og ég talaði við þjálfarann þeirra í gær. Vonandi spilar hann bara einn leik,“ segir Jon Dahl Tomasson.

„Þjálfarinn (Hareide) ætlar að gera það, ég þekki hann vel. Við viljum að hann spili og skori með okkur, ég hefði viljað halda honum hérna. Hann þarf hvíld.“

„Hann hefur spilað mikið á stuttum tíma og ég hef líklega notað hann of mikið eftir meiðslin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning