fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

147 milljónir söfnuðust í Söfnunarátaki Grensás

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. október 2023 13:52

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var einn þeirra sem svaraði síma Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

147 milljónir söfnuðust í söfnunarþætti Grensás sem sýndur var í beinni útsendingu á RÚV. Útsendingin fór fram hjá Rúv að Efstaleiti og í þjónustuveri Vodafone að Suðurlandsbraut 8. Vodafone sá söfnuninni fyrir öruggri fjarskiptaþjónustu við áheitasöfnunina sem fór fram í gegnum síma eða með sms.

Haraldur Þorleifsson
Mynd: Aðsend
Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport
Mynd: Aðsend
Baggalúturinn Guðmundur Pálsson og Haraldur Þorleifsson
Mynd: Aðsend
Leikararnir Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Guðjón Davíð Karlsson voru á meðal umsjónarmanna þáttarins sem sýndur var í beinni á RÚV
Mynd: Aðsend
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands
Mynd: Aðsend

Markmiðið með söfnuninni var að standa fyrir landssöfnun meðal fyrirtækja, félaga, klúbba og almennings svo kaupa megi tæki í nýtt húsnæði Grensás.„Það er afar ánægjulegt að taka þátt í svona mikilvægu verkefni. Tryggt fjarskiptasamband er lykilþáttur í svona söfnunum þar sem að álagið á kerfið verður mikið á stuttum tíma. Starfsfólk Vodafone tryggði að tæknin virkaði sem skildi ásamt því að umbreyta þjónustuveri Vodafone þar sem sjálfboðaliðar svöruðu í símann og tóku á móti framlögum. Einstök samstaða og gleði var þetta kvöld þar sem landsmenn lögðust svo sannarlega á eitt í að safna ríkulega fyrir tækjum fyrir Grensás,“ segir Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone.

Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone.
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend

Grensás sér um endurhæfingu fólks sem hefur orðið fyrir alvarlegum áföllum vegna slysa eða sjúkdóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis