fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Heimir Hallgrímsson tjáir sigum Greenwood og opnar á það að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 11:00

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Jamaíka / Getty, samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Jamaíka hefur opnað dyrnar fyrir það að Mason Greenwood spili fyrir landsliðið nú þegar hann er mættur aftur á fulla ferð í boltanum.

Greenwood spilaði ekki fótbolta í átján mánuði eftir að unnusta hans sakaði hann um gróft ofbeldi og nauðgun. Lögregla rannsakaði málið en eftir ár í rannsókn var það fellt niður.

Greenwood er samningsbundinn Manchester United en var lánaður til Getafe og skoraði sitt fyrsta mark fyrir spænska félagið um helgina.

Greenwood er með tvöfalt ríkisfang og það er talið ólíklegt að hann snúi aftur í enska landsliðið en Jamaíka gæti opnað dyrnar.

„Við viljum hafa þá sem eru með mestu hæfileikana í okkar liði,“ segir Heimir um málið þegar hann var spurður um helgina. The Sun segir frá.

„Ef hann kemst í sitt gamla form, þá er hann svo sannarlega nógu góður til að hjálpa Jamaíka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er