Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir lið Norrköping sem spilaði við Varnamo í kvöld.
Um var að ræða leik í sænsku úrvalsdeildinni en Norrköping tapaði leiknum nokkuð óvænt, 2-1.
Ísak Andri skoraði fyrsta mark leiksins en hann var svo tekinn af velli á 67. mínútu.
Varnamo skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og er nú með jafn mörg stig og Norrköping í efstu deild.
Hér má sjá mark hans.
IFK Norrköping tar ledningen borta mot IFK Värnamo! Ísak Andri Sigurgeirsson målskytt ⚪🔵
Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8Ual8D0bsg
— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) October 8, 2023