fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Jorginho fær sénsinn en Saka ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 14:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram sannkallaður stórleikur á Englandi í dag er Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates.

Um er að ræða tvö bestu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en Man City varð að lokum meistari og hafnaði Arsenal í öðru sæti.

Meistararnir geta komist á toppinn með sigri en það sama má segja um Arsenal sem er þremur stigum á eftir toppliði Newcastle.

Man City tapaði síðasta leik sínum óvænt gegn Wolves en Arsenal er enn taplaust eftir fyrstu sjö umferðirnar.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Odegaard, Jorginho, Rice, Jesus, Nketiah, Trossard.

Manchester City: Ederson, Walker, Dias, Ake, Gvardiol, Kovacic, Lewis, Bernardo, Foden, Alvarez, Haaland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn