fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Íslendingar á skotskónum í Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 19:47

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar voru á skotskónum í Evrópu í dag en fjölmargir leikir voru spilaðir í mismunandi löndum.

Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem vann flottan 3-2 sigur á Parma í B deild Ítalíu.

Mikael skoraði mikilvægt mark í sigrinum en hann komst á blað á 78. mínútu og gerði þar þriðja markið.

Willum Þór Willumsson átti þá flottan leik fyrir GA Eagles í Hollandi og skoraði bæði og lagði upp í 4-0 sigri á Heracles.

Jónatan Ingi Jónsson var þá í liði Sogndal og skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri á Moss í næst efstu deild Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur