fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Albert fínn í svekkjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var á meðal bestu manna Genoa í kvöld er liðið mætti stórliði AC Milan.

Albert hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu en komst ekki á blað að þessu sinni.

Genoa þurfti að sætta sig við tap á heimavelli og missti markmann sinn útaf undir lok leiks.

EKki nóg með það heldur fékk Mike Maignan, markmaður AC Milan, einnig að líta rauða spjaldið.

Genoa er í 15. sæti með átta stig úr átta fyrstu leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool