fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Var mjög ringlaður þegar óvænt tilboð barst frá Liverpool á síðustu stundu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 17:31

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo varð ringlaður undir lok sumargluggans eftir tilboð frá Liverpool sem barst nokkuð óvænt.

Liverpool ákvað að berjast við Chelsea um leikmanninn en hann ákvað að lokum að semja við það síðarnefnda fyrir 115 milljónir punda.

Umboðsmaður Caicedo, Manuel Sierra, segir að Caicedo hafi ekki verið viss um tíma og hvar hann myndi enda fyrir komandi tímabil.

Caicedo var á mála hjá Brighton og vildi komast burt en Liverpool jafnaði tilboð Chelsea áður en þeir bláklæddu buðu enn hærri upphæð sem dugði til.

,,Þegar Liverpool kom með þetta tilboð til okkar, Moises varð ringlaður og ég varð sjálfur ringlaður,“ sagði Sierra.

,,Chelsea var allan tímann í eyranu á okkur að biðja okkur um að koma, þeir vildu fá svar á næsta klukkutímanum svo við gætum sagt Brighton fréttirnar.“

,,Þeir vildu jafna tilboð Liverpool og svo tóku við tveir dagar í viðræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki