fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea tekur líklega mjög óvænta U-beygju

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 13:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er víst tilbúið að taka algjöra U-beygju og er reiðubúið í að semja aftur við miðjumanninn conor Gallagher.

Gallagher á 18 mánuði eftir af samningi sínum í London og var sterklega orðaður við brottför í sumar.

Chelsea reyndi að selja Gallagher án árangurs í sumar en Tottenham, Bayern Munchen og West Ham sýndu áhuga.

West Ham var eina liðið sem bauð í Gallagher en upphæðin var ekki nógu há og hafnaði Chelsea því boði.

Gallagher hefur staðið sig ágætlega á þessu tímabili og er Chelsea nú að undirbúa nýtt samningstilboð sem kemur mörgum á óvart.

Um er að ræða uppalinn strák en hann hefur borið fyrirliðabandið nokkrum sinnum á tímabilinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“