fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að peningarnir spili stórt hlutverk – Myndi taka skrefið fyrir 10 milljónir evra

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf mikið til að fá Mario Balotelli til að skrifa undir samning við franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Balotelli elskar Marseille og hefur spilað þar og á einnig leiki að baki fyrir Nice sem er í sömu deild.

Það þyrfti háa upphæð til að semja við þennan 33 ára gamla leikmann sem er í dag hjá Adana Demirspor.

Um er að ræða fyrrum undrabarn sem lék fyrir lið eins og Inter Milan, AC Milan, Manchester City og Liverpool.

,,Hvað er PSG hringir í mig? Ekki séns, ég spilaði fyrir Nice og Marseille svo það er ekki möguleiki,“ sagði Balotelli.

Hann var svo spurður út í hvort 10 milljónir evra á ári myndu fá hann til að breyta um skoðun.

,,Auðvitað, ef það er staðan þá myndi ég samþykkja. Fyrir tíu milljónir evra myndi ég jafnvel spila fyrir lið bróður míns!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur