Íþróttavikan er á sínum stað, einn vinsælasti tónlistarmaður landsins, sjálfur Patrik Atlason er gestur þáttarins.
Patrik hefur gefið út mörg vinsæl lög síðustu mánuði en á sínum yngri árum var hann liðtækur knattspyrnumaður.
Farið er yfir allar helstu fréttir vikunnar, enski er skoðaður og Besta deildin er skoðuð.
Horfðu á þátt kvöldsins hérna en hann má einnig finna í sjónvarpi Símanns.