fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Ási rifjar upp eftirminnilegt augnablik – „Mikið er ég glaður að vinir mínir eru ekki að horfa“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 8. október 2023 20:00

Ásgrímur Geir Logason í Fókus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgrímur Geir Logason lærði leiklist við Rose Bruford-skólann í Lundúnum. Hann segir í Fókus, spjallþætti DV, að sú reynsla hafi verið dýrmæt og stundum ýtt honum vel út fyrir þægindarammann.

video
play-sharp-fill

Ásgrímur, kallaður Ási, er maðurinn á bak við vinsælu hlaðvarpsþættina Betri helmingurinn. Hann hefur einnig sinnt ýmsum verkefnum í leiklistabransanum, leikstýrt og kennt. Hann segir í þættinum að námið í Lundúnum hafi verið skemmtilegt en það hafi komið fyrir að hann hafi verið þakklátur að þekkja engan þarna.

„Ég hugsaði oft […]: Mikið er ég glaður að vinir mínir eru ekki að horfa,“ segir hann hlæjandi.

Hann rifjar upp sérstaklega eftirminnilegt augnablik í skólanum í spilaranum hér að ofan.

Horfðu á þáttinn með Ásgrími í heild sinni hér. Þú getur einnig hlustað á hann á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Fylgdu Ásgrími á Instagram og hlustaðu á Betri helminginn með Ása hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Hide picture