fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Svona setur Guardiola upp mótið – Segir ekki mikið undir á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segist ekki horfa á leikinn gegn Arsenal á sunnudag sem úrslitaleik, hann leggi tímabilið upp á þann hátt að vera í toppbaráttu í febrúar.

Guardiola hefur haft betur gegn Arsenal í tólf deildarleikjum í röð og er líklegur til afreka á sunnudag.

„Þetta er ekki úrslitaleikur, seinni leikurinn þegar Arsenal heimsækir okkur verður öðruvísi þar sem allt verður undir,“ segir Guardiola.

Hann segist horfa á tímabilið á þennan hátt.

„Ég vil komast í febrúar og vera í Meistaradeildinni, að vera nálægt toppnum í deildinni heima fyrir. Að við séum ekki langt frá toppnum og setja allt í botn fyrir síðustu tíu leikina, þá keyrum við allt í botn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur