fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Rassinn á Kim Kardashian kom henni í tóm vandræði

Fókus
Föstudaginn 6. október 2023 13:59

Skjáskot/Hulu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian lenti í ægilegum vandræðum rétt áður en hún átti að fara upp á svið á stórum viðburði.

Það er sýnt frá þessu í stiklu fyrir næsta þátt af The Kardashians.

Raunveruleikastjarnan var í svörtum latex buxum, sem voru aðeins of þröngar um afturendann. Rétt áður en hún steig á svið þá rifnuðu buxurnar.

Buxurnar rifnuðu.

Kim sagði að þetta væri frekar sársaukafullt en sem betur fer var hún með svartan jakka meðferðis og fór í hann áður en hún steig á svið.

„Ég var miður mín, sat á sviðinu og fann fyrir loftinu á rassinum,“ sagði hún um atvikið.

„Allur rassinn minn sást!“

Góð lausn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben