fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Gerrard, Benzema og fleiri sakaðir um að taka þátt í íþróttahvítþvotti með þessum færslum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, Karim Benzema og Riyad Mahrez eru sakaðir um að taka þátt í íþróttahvítþvotti með því að dásama Sádí Arabíu.

Ástæðan fyrir færslum þeirra er það að Sádí Arabía hefur staðfest tilboð sitt til að halda Heimsmeistaramótið 2034.

Sádarnir hafa verið að dæla peningum inn í fótboltann og vilja nú fá stærsta svið fótboltans til sín.

Sádarnir eru sakaðir um að hylma yfir mannréttindabrot í landinu með fótboltann og nú eru Gerrard og fleiri sakaðir um að taka þátt í því.

Gerrard er þjálfari í landinu en Mahrez og Benzema komu báðir til landsins í sumar til að spila þar og fá miklu meira borgað en áður.

Gerrard var rekinn frá Aston Villa á síðustu leiktíð og ákvað að skella sér til Sádí til að hafa það gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki