Alisha Lehmann er ein vinsælasta knattspyrnukona heims og sést það vel á samfélagsmiðlum hennar en hún er með yfir 15 milljónir fylgjenda á Instagram.
Lehmann er leikmaður Aston Villa á Englandi og hefur gert það gott þar.
Sem fyrr segir er það þó ekki síður utan vallar þar sem Lehmann er vinsæl.
Hún birti nýjar myndir á samfélagsmiðla sem hefur nú vakið mikla athygli.
Ensku götublöðin fjalla um þetta og tala um „ómálaða útlit“ á Lehmann.
Aðdáendur keppast við að hrósa útliti Lehmann eftir birtingu myndanna.