fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Patrik átti erfitt með að sjá neikvæða umræðu um sig fyrst um sinn – „Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum og að þessu sinni var gestur þeirra tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokko.

Patrik hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið en eins og gefur að skilja fylgir því ekki bara að eignast aðdáendur.

„Þetta var alveg erfitt fyrst. Ég viðurkenni það alveg. En með tímanum fóru lækin að verða fleiri og kommentin færri, fór að fá fleiri „lovers“ en „haters.“ Þá fattaði ég hvað „haters“ voru mikilvægir. Því fleiri komment frá þeim á vídeóin því fleiri áhorf voru þau að fá. Þetta fór að snúast í andhverfu sína. Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin,“ sagði Patrik léttur.

Hrafnkell segir að það fylgi því að gera vel að feinhverju ólki líki ekki við þig.

„Það eru mjög fáir fótboltamenn, körfuboltamenn eða fleiri sem eru að gera vel og fá ekki eitthvað hate.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Í gær

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
Hide picture