fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Liverpool og Roma bæði með fullt hús eftir góða sigra í kvöld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum lauk nú fyrir stuttu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Liverpool tók á móti belgíska liðinu Union Saint Gilloise og vann fremur þægilegan sigur. Ryan Gravenberch kom þeim yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið á 44. mínútu og Diogo Jota bætti við marki í uppbótartíma.

Liverpool er með 6 stig eftir tvo leiki, 2 stigum á undan Toulouse sem vann LASK 1-0 í kvöld.

Lærisveinar Jose Mourinho í Roma unnu þá afar þægilegan 4-0 sigur á Servette. Andrea Belotti gerði tvö mörk en Romelu Lukaku og Lorenzo Pellegrini komust einnig á blað.

Roma er með fullt hús í H-riðli sem og Slavia Prag.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

E-riðill

Liverpool 2-0 Union Saint Gilloise
Toulouse 1-0 LASK

F-riðill

Maccabi Hafia 0-0 Panathinaikos
Villarreal 1-0 Rennes

G-riðill

Roma 4-0 Servette
Slavia Prag 6-0 Sheriff

H-riðill

Hacken 0-1 Quarabag
Molde 1-2 Leverkusen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er