fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Fundu bolla búinn til úr höfuðkúpu manneskju

Pressan
Sunnudaginn 22. október 2023 13:00

Þetta mannsbein fannst einnig á staðnum. Mynd:J.C. Vera Rodríguez, CC-BY 4.0

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða nýrra rannsóknar bendir til að fornmenn, sem bjuggu þar sem nú er suðurhluti Spánar, hafi búið við flóknar hugmyndir og trú um dauðann og líf eftir dauðann.

Mannabein, sem voru grafin í helli á suðurhluta Spánar fyrir mörg þúsund árum, bera þess merki að fólk hafi átt við þau og jafnvel að þau hafi verið höfð til matar, að mannát hafi verið stundað.

Meðal þess sem fannst er sköflungur sem var notaður sem verkfæri og drykkjarílát, bolli, búinn til úr höfuðkúpu manneskju.  Svipaðir hlutir hafa fundist víða á svæðinu og bendir það til að samband lifandi og látinna hafi verið mjög mikilvægt fyrir samfélagið á þessum tíma.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu PLOS One.

Í tilkynningu frá höfundum rannsóknarinnar segir að það hvernig fólk kemur fram við annað fólk og hvernig samskipti þess eru geti frætt okkur hvernig menning og samfélag forfeðra okkar var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé

Pitsusendill stakk viðskiptavin – Var ósátt við að fá aðeins 300 kr í þjórfé