Bukayo Saka er í nýjasta landsliðshópi Englands sem bendir til þess að meiðsli hann séu ekki alvarleg og að hann geti spilað gegn Manchester City um helgina.
Harry Maguire heldur sæti sínu í hópnum þrátt fyrir að spila ekkert með Manchester United.
Hópurinn sem Gareth Southgate velur er áhugaverður en þar er einnig Aaron Ramsdale sem er í dag varamarkvörður Arsenal.
Markverðir: Sam Johnstone, Jordan Pickford, Aaron Ramsdale
Varnarmenn: Levi Colwill, Lewis Dunk, Marc Guehi, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Trippier, Kyle Walker
Miðjumenn: Trent Alexander-Arnold, Jude Bellingham, Conor Gallagher, Jordan Henderson, Kalvin Phillips, Declan Rice
Framherjar: Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, James Maddison, Eddie Nketiah, Marcus Rashford, Bukayo Saka, Ollie Watkins