fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kippur í miðasölu á landsleikina eftir að tilkynnt var að Gylfi væri í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur augljós kippur hefur orðið í miðasölu á landsleiki Íslands sem fram fara í undankeppni Evrópumótsins á laugardeginn, kippinn má rekja til þess að Gylfi Þór Sigurðsson var valinn í nýjasta landsliðshóp Íslands.

433.is hefur fengið þær upplýsingar að tæplega 500 miðar hafi selst á leikinn gegn Lúxemborg í gær eftir að tilkynnt var að þar myndi Gylfi líklega snúa aftur.

Gylfi er byrjaður aftur í fótbolta eftir rúm tvö ár frá leiknum, hann samdi við Lyngby á dögunum og hefur spilað sinn fyrsta leik.

Leikurinn fer fram á föstudag í næstu viku og er búist við það að miðarnir haldi áfram að fara út nú þegar endurkoma Gylfa virðist nálgast.

Gylfi Þór er einu marki á eftir Kolbeini Sigþórssyni og Eiði Smára Guðjohnsen sem eru markahæstir í sögu landsliðin, Gylfi getur því bætt markametið í endurkomu sinni en leikið verður gegn Lúxemborg og Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki