fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Lið í ensku úrvalsdeildinni með fast skot á Klopp – Birta myndband með trúðalagi undir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves er með fast skot á Jurgen Klopp stjóra Liverpool, þýski stjórinn krefst þess að leikur Tottenham og Liverpool fari fram aftur.

Ástæðan eru mistök dómara þegar löglegt mark var tekið af Liverpool á laugardag í tapi liðsins.

Klopp sagðist aldrei hafa séð svona áður. „Ég held ég hafi aldrei séð svona í fótbolta,“ sagði KLopp í gær.

Forráðamenn Wolves eru ekki alveg sammála þessu enda var löglegt mark tekið af liðinu á Anfield í janúar þegar liðin mættust í enska bikarnum.

Wolves klippti þetta saman í myndband sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn