fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Glæsileg mynd af gíg á tunglinu – Er dýpri en Miklagljúfur

Pressan
Laugardaginn 14. október 2023 07:30

Schakleton gígurinn er ansi djúpur. Mynd:Mosaic by NASA, Korea Aerospace Research Institute, Arizona State University

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

National Geographic og NASA birtu nýlega áður óséða ljósmynd af gíg á suðurpól tunglsins. Hann er dýpri en Miklagljúfur. Myndin er gerð úr ljósmyndum sem voru teknar með tveimur mismunandi myndavélum frá NASA sem eru á braut um tunglið.

Space.com segir að myndin sé sett saman úr fjölda ljósmynda sem voru teknar af Lunar Reconnaissance Orbiter Camera, sem hefur verið á braut um tunglið síðan 2009, og ShadowCam, sem er í Korea Pathfinder Lunar Orbiter. ShadowCam er 200 sinnum ljósnæmari en eldri myndavélar NASA. Samsetta ljósmyndin sýnir svæðið þar sem ætlunin er að Artemis 3 geimfar NASA lendi innan nokkurra ára.

Gígurinn, sem sést á myndinni, heitir Shackleton. Það var ShadowCam sem tók myndina af honum en myndavélin er sérhönnuð til að taka myndir af stöðum þar sem er skuggsælt. Gígurinn er um 20 km á breidd og 1,3 km á dýpt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju
Pressan
Í gær

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli
Pressan
Í gær

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir
Pressan
Í gær

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi