fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Tíðindi af Messi – Hefur ákveðið hvenær hann fer frá Inter Miami og við hvaða félag hann semur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 22:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur engan áhuga á því að framlengja samning sinn við Inter Miami sem rennur út árið 2025. Frá þessu er sagt í frétt El Nacional.

Þar segir að messi hafi ákveðið að fara heim til Argentínu þegar samningur hans er á enda.

Messi hefur byrjað frábærlega í Bandaríkjunum og raðað inn mörkum, hann hefur skorað ellefu mörk í tólf leikjum.

Messi líkar dvölin í Miami vel en þegar hann verður 38 ára gamall ætlar hann heim til Newell’s Old Boys og ljúka ferlinum.

Messi hóf knattspyrnuferil sinn hjá Newell’s Old Boys og vill ljúka hringnum á sama stað eftir magnaðan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham