fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Onana kemur hræðilega út í samanburði við De Gea – Sjáðu tölfræðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana kemur hræðilega út í samanburði við David De Gea ef að þrjú síðustu tímabil spænska markvarðarins hjá Manchester United eru skoðuð.

Onana hefur byrjað afar illa hjá United og ítrekað gert stór mistök sem hafa kostað liðið.

Erik ten Hag ákvað í sumar að henda De Gea burt og sækja Onana í markið.

Öll tölfræði bendir til þess að Ten Hag hafi þarna gert mistök, De Gea gaf færri mörk og varði meira.

Svona er samanburðurinn á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe