Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Lúxemborg og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Miðasala er í fullum gangi.
Íslenska liðið mætir Lúxemborg 13. október og Lúxemborg þremur dögum síðar. Strákarnir okkar eru með bakið upp við vegg eftir slæma byrjun í undanriðlinum. Liðið er með 6 stig, 7 stigum frá öðru sæti þegar fjórar umferðir eru eftir.
Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í landsliðiðshópinn í fyrsta sinn síðan 2020 í þessum leikinn og eftirvæntingin er því mikil.
Miðasala á báða leikina er í fullum gangi og má nálgast miða hér að neðan.