Evrópumótið árið 2028 mun fara fram í Bretlandi, spilað verður á Englandi, í Wales, Skotland og á Írlandi.
Þetta varð ljóst eftir að Tyrkland hætti við boð sitt um að halda mótið.
Bretarnir sitja því einir að borðinu en þjóðin hýsti marga leiki á Evrópumótinu árið 2021.
Ekki verður spilað á heimavöllum Manchester United, Arsenal eða Liverpool í mótinu en nýr heimavöllur Everton verður með.
Hér má sjá á hvaða völlum mótið mun fara fram.