fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Óskar Hrafn spurður út í fréttir síðustu daga – „Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 14:00

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir ekki rétt að hann haldi til Noregs eftir helgi í viðræður við Haugesund.

Stöð 2 Sport greindi frá því á dögunum að Óskar færi á fund Haugesund á mánudag en hann hefur verið orðaður frá Breiðabliki.

Meira
Nálgast endalok Óskars í Kópavogi? – Hrafninn sagður fljúga til Noregs á mánudag

„Ég er bara þjálfari Breiðabliks og einbeiti mér að því,“ sagði Óskar er hann var spurður út í málið á blaðamannafundi í dag.

„Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn.“

Blaðamannafundurinn var haldinn í tilefni að leik Breiðabliks gegn Zorya Luhansk í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hér heima á morgun. Leikið er á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur