fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Davíð opinberar hópinn fyrir leikinn gegn Litháen

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:54

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp sem mætir Litháen síðar í mánuðinum.

Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins og fer hann fram ytra 17. október.

Ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum 2-1 þegar liðið mætti Tékklandi í september. Litháen hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa.

Hér að neðan er hópurinn. Athygli vekur að Benoný Breki Andrésson kemur þar inn sem og Mikael Egill Ellertsson sem hefur verið í A-landsliðshópnum.

Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg
Andri Fannar Baldursson – Elfsborg
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius
Ólafur Guðmundsson – FH
Valgeir Valgeirsson – Örebro
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R.
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping
Jakob Franz Pálsson – KR
Logi Hrafn Róbertsson – FH
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik
Davíð Snær Jóhannsson – FH
Óskar Borgþórsson – Sogndal
Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan
Hlynur Freyr Karlsson – Valur
Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia
Mikael Egill Ellertsson – Venezia
Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan
Benoný Breki Andrésson – KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“