fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur opinberað hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Gylfi Þór Sigurðsson kemur aftur inn í hópinn eftir langa fjarveru og þá snýr fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson aftur eftir meiðsli.

Um er að ræða leiki gegn Lúxemborg og Liechtenstein og fara þeir fram hér heima. Leikurinn gegn fyrrnefnda liðinu er 13. október og því síðarnefnda 16. október.

Íslenska liðið er komið með bakið upp við vegg eftir slæma byrjun og þarf nauðsynlega á sigri að halda í leikjunum tveimur. Endurkoma Gylfa og Arons ætti að vera vatn á myllu íslenska liðsins en þó ber að hafa í huga að Gylfi hefur aðeins tekið þátt í einum keppnisleik síðan í maí 2021 og þá hefur Aron Einar ekki spilað með félagsliði sínu, Al-Arabi, síðan í maí síðastliðnum.

Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson – C.D. Mafra – 4 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – Cardiff – 26 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Elfsborg – 4 leikir
Alfons Sampsted – FC Twente – 18 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – K.A.S. Eupen – 38 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 101 leikur, 5 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 26 leikir, 1 mark
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 42 leikir, 3 mörk
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 4 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 12 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 20 leikir, 3 mörk
Július Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 49 leikir, 5 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax
Gylfi Þór Sigurðsson – Lyngby – 78 leikir, 25 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 13 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 15 leikir, 4 mörk
Mikael Neville Anderson – AGF – 22 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 30 leikir, 4 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 4 leikir
Arnór Sigurðsson – 27 leikir, 2 mörk
Alfreð Finnbogason – K.A.S. Eupen – 69 leikir, 17 mörk
Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“