fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Líkamsleifarnar fundust eftir þrjú ár

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 4. október 2023 07:00

Suzanne Morphew. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maídag einn 2020 hvarf Suzanne Morphew. Hún bjó í Chafee County í Colorado og var 49 ára. Líkamsleifar hennar fundust nýlega og í síðustu viku var staðfest að þetta væru líkamsleifar Morphew.

Eiginmaður hennar var handtekinn vegna hvarfs hennar en í apríl á síðasta ári tilkynnti lögreglan að hann væri ekki lengur með stöðu grunaðs í málinu þar sem sönnunargögn skorti en útilokaði ekki að það myndi breytast ef ný sönnunargögn kæmu fram eða ef líkið myndi finnast.

Lögreglan rannsakaði málið út frá þeirri kenningu að Morphew hefði verið myrt að sögn NBC News.

Ekki hefur verið skýrt frá hvar líkamsleifarnar fundust en þær fundust þegar leit stóð yfir í alls ótengdu máli.

Eiginmaðurinn hefur alla tíð þvertekið fyrir að hafa komið nálægt hvarfi hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Pressan
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“