fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sögur af yfirvofandi brotthvarfi Mourinho verða æ háværari – Sagt að annað stórt nafn gæti verið að taka við

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 20:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um að Jose Mourinho gæti verið á útleið hjá Roma verða æ háværari. Félagið er sagt vera byrjað að skoða hugsanlega arftaka hans.

Tímabilið hefur farið afar illa af stað hjá Roma og er liðið í þrettánda sæti með aðeins 8 stig eftir sjö leiki.

Antonio Conte GettyImages

Ítalski miðillinn Sportmediaset segir að Roma gæti látið Mourinho fara á næstunni og að Antonio Conte sé hugsanlegur arftaki.

Conte hefur verið án starfs frá því hann yfirgaf Tottenham fyrr á þessu ári.

Hann hefur áður stýrt ítölskum stórliðum á borð við Juventus og Inter við góðan orðstýr. Nú gæti hann verið að snúa aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist