fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Þungt högg í maga Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, verður líklega frá knattspyrnuvellinum í átta vikur hið minnsta eftir meiðsli sem hann hlaut á dögunum.

Bakvörðurinn knái meiddist aftan á læri í leik gegn Brighton í enska deildabikarnum og nú er ljóst að hann verður frá í töluverðan tíma.

Sem fyrr segir snýr Chilwell líklega aftur í fyrsta lagi eftir átta vikur en svo gæti farið að hann snúi ekki aftur fyrr en í upphafi nýs árs.

Þetta er högg fyrir Chelsea en Chilwell er lykilmaður í liðinu.

Meiðslalisti Chelsea er nokkuð langur en þeir Christopher Nkunku, Reece James, Romeo Lavia og Wesley Fofana verða allir lengi frá.

Þá eru Nicolas Jackson, Moises Caicedo, Benoit Badiashile, Noni Madueke, Trevoh Chalobah og Carney Chukwuemeka allir að glíma við minniháttar meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham