Þórhildur er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Hún og eiginmaður hennar hafa verið í opnu sambandi undanfarin sex ár.
Hún miðlar reynslu sinni og upplifun af fjölástum á Instagram og segist finna fyrir gríðarlegum áhuga frá landsmönnum.
„Ég myndi segja að algengasta spurningin sem ég fæ til mín er: „Hvernig tala ég um þetta við makann minn?““
Hún útskýrir nánar spurninguna og vangaveltur Íslendinga í spilaranum hér að ofan. Hún fer einnig yfir algengustu mýturnar um opin sambönd.
Horfðu á þáttinn með Þórhildi í heild sinni hér, þú getur einnig hlustað á hann á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Opin sambönd er aðeins hluti af umfjöllunarefni Sundur og saman. Þórhildur býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Hægt er að lesa nánar um námskeiðin hér.
Fylgstu með Þórhildi á Instagram.