fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Aniston tekur jakkafatalookið á næsta stig – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2023 17:00

Mynd: CR Fashion Book

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston  er stórglæsileg á forsíðu og í myndaröð nýjasta tölublaðs CR Fashion Book, sem ber heitið, Muses, og kemur út 3. október. Tölublaðið er jafnframt 10 ára afmælisútgáfa blaðsins. Aniston deildi myndunum á Instagram í dag.

Aniston tekur jakkafatalookið á annað stig í fatnaði frá tískurisanum Valentino, þar sem hún klæðist bikiní við svart bindi, svartar síðbuxur og stuttan hvítan blazer. 

Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book

Á annarri mynd má sjá hana í bikíni og hælum frá YSL, þar sem hún heldur á pallíettukápu frá Rick Owens. Einnig klæðist hún buxnasetti frá Versage, kápu frá JW Andersen og leðurbrjóstahaldara frá WARDROBE.NYC.

Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book
Mynd: CR Fashion Book

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?