fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2023 09:37

Gisele Bündchen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen birti sjaldséða fjölskyldumynd á Instagram í gær.

Fyrirsætan er stödd í heimalandi sínu, Brasilíu, og birti nokkrar myndir úr ferðalaginu á miðlinum.

Á einni myndinni mátti sjá hana ásamt foreldrum hennar, Vânia og Valdir, og fimm systrum hennar, Raquel, Graziela, Gabriela, Rafaela og Patricia, sem er tvíbura systir hennar.

Mynd/Instagram

Í gegnum árin hefur Gisele haldið fjölskyldunni að mestu frá sviðsljósinu. Það vakti því athygli þegar hún opnaði sig aðeins um „yndislega“ æsku í sjálfsævisögunni, Lessons: My Path to a Meaningful Life, sem kom út árið 2018.

„Þegar ég var að alast upp í Horizontina [í Brasilíu], þá vorum við sex stelpur við borðstofuborðið, sex raddir að tala eða hlæja eða vera ósammála,“ skrifaði hún.

„Einn daginn bjó pabbi til reglu: Ef ein okkar hafði eitthvað að segja, þá þurftum við að rétta upp höndina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram