fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Mjög stolt þegar hún fékk kallið í fyrsta sinn

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir var stolt að fá kallið í A-landslið Íslands í fyrsta sinn á dögunum. Hún er hluti af hópnum sem mætir Wales og Þýskalandi í Þjóðdeildinni á næstu dögum.

„Það var ótrúlega gaman og mikið stolt sem fylgdi því. Það er gaman að vera í hóp með svona sterkum leikmönnum,“ segir Fanney við 433.is, aðspurð hvernig var að fá kallið í hópinn.

Hin 18 ára gamla Fanney vill sjá sem flesta á vellinum gegn Wales hér heima.

Fanney
play-sharp-fill

Fanney

„Vonandi koma sem flestir. Það er alltaf gaman að sjá marga í stúkunni. Maður hefur einmitt saknað þess aðeins í deildinni.“

Fanney hefur sprungið út með Val í Bestu deildinni í sumar en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum.

„Þetta er búið að vera frábært tímabil og mikil og góð reynsla. Það er frábært að enda það með titli.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
Hide picture