fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Fókus

29 ára kærasta Al Pacino hætt með honum og vill fullt forræði

Fókus
Fimmtudaginn 7. september 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Al Pacino, 83 ára, og Noor Alfallah, 29 ára, eru hætt saman. Hún fer fram á fullt forræði yfir þriggja mánaða gömlum syni þeirra, Roman.

Samkvæmt dómskjölum, sem The Blast hefur undir höndum, óskaði Alfallah eftir fullu forræði en að Pacino myndi fá „skynsamlegan umgengnisrétt“.

Hvorugt þeirra hefur tjáð sig opinberlega um málið.

Mynd/Getty Images

Fyrir á Pacino þrjú börn, Julie, 33 ára, og tvíburana Oliviu og Anton, 22 ára.

Alfallah er kvikmyndaframleiðandi og var áður í sambandi með tónlistarmanninum Mick Jagger þegar hún var 22 ára og hann 74 ára, og milljarðamæringnum Nicolas Berggruen, 60 ára.

Pacino og Alfallah eru sögð hafa byrjað að slá sér upp í kringum Covid-faraldurinn en þau héldu sambandinu að mestu úr sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna
Fókus
Í gær

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs: Karlmenn, svona verðið þið „rétti makinn“

Beggi Ólafs: Karlmenn, svona verðið þið „rétti makinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“