fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
Fókus

Sigga Ózk endurgerði vinsælasta lag Kylie Minogue

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. september 2023 08:31

Sigga Ózk. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Ózk gefur út nýtt lag, endurgerð á lagi Kylie Minogue, ”Can’t Get You Out Of My Head”. Framundan hjá Siggu er ný frumsamin tónlist og spennandi ævintýri bæði hérlendis og erlendis.

“Þetta er lag sem ég ólst upp við að syngja og dansa við aðallega ein inni í herbergi fyrir framan spegilinn og ímyndaði mér að ég væri fyrir framan fullt af áhorfendum. Ég setti mitt eigið twist og því textinn er soldið ‘hopeless romantic’ sem ég hef alltaf verið þá fannst mér kúl að við bættum við setningunni ‘don’t hit me up I am dancing’ því Baldvin bjó síðan til fullkominn danskafla sem lætur manni líða eins og maður sé svífandi um í loftinu og ekkert skiptir meira máli en að dansa og njóta,“ segir Sigga Ózk.

Baldvin Hlynsson vann lagið með Siggu Ósk og Addi800 hljóðblandar.

“Ég tek Kylie Minogue til fyrirmyndar hvað varðar sýningum (e. performances) og söngstíl en margir hafa líkt okkur saman þó ég sjái það ekki, en það er algjör heiður. Þetta lag er tímalaust og allir kunna að syngja lalala! Einnig er planið að setja tærnar í djúpu laugina og láta reyna á erlenda markaðinn þannig mér finnst tilvalið að byrja á einu cover lagi áður en ég stekk út í vatnið!” segir hún.

Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Treyja Estherar er falleg flík fyrir yngstu börnin

Treyja Estherar er falleg flík fyrir yngstu börnin
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 1 viku

Segja Markle sífellt að þykjast fyrir samfélagsmiðla – „Hún er gangandi svindl“

Segja Markle sífellt að þykjast fyrir samfélagsmiðla – „Hún er gangandi svindl“
Fókus
Fyrir 1 viku

Árni Björn segir viðbrögðin við viðtalinu sýna hvað karlmenn svífast einskis – „Plís, hafðu eitthvað smá fram að færa ef þú ætlar að reyna við konuna mína“

Árni Björn segir viðbrögðin við viðtalinu sýna hvað karlmenn svífast einskis – „Plís, hafðu eitthvað smá fram að færa ef þú ætlar að reyna við konuna mína“
Hide picture