fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Gerður í Blush greiddi sér út 45 milljónir í arð

Eyjan
Mánudaginn 4. september 2023 16:33

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fé­lagið BSH15 sem rekur kynlífstækjaverslunina Blush og vefverslunina blush.is hagnaðist um 91,8 milljónir í fyrra sam­kvæmt árs­reikningi félagins. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. 

Eini eigandi félagsins er Gerður Huld Arinbjarnardóttir en hún greiddi sér út 45 milljón króna arð fyrir síðasta rekstrarár.

Þá stendur félag hennar vel en eigið fé þess er 198 milljónir króna. Rekstrartekjur félagsins jukust um 30 milljónir króna en voru um 632 milljónir króna. Þá voru alls níu starfsmenn hjá félaginu á árinu og námu launa og launatengd gjöld þeirra 102 milljónum króna.-

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur