fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Forsetinn með skýr skilaboð – ,,Við höfum engan áhuga á að breyta reglunum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki möguleiki á að Cristiano Ronaldo og hans félagar í Al Nassr spili í Meistaradeildinni á næsta ári.

Þetta segir forseti UEFA, Aleksander Ceferin, en talað hefur verið um að lið í Sádi Arabíu myndu fá þátttöku í deild þeirra bestu.

Sádi Arabía er umtalaðasta deild veraldar en lið þar í landi hafa fengið fjölmargar stjörnur til liðs við sig í sumar og borga hærri laun en lið í Evrópu eru tilbúin að glera.

Ceferin hefur þó útilokað það að liðin fái að taka þátt í Evrópukeppnum sem eru í raun jákvæðar fréttir fyrir íþróttina.

,,Aðeins lið frá Evrópu fá að taka þátt í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni eða Sambandsdeildinni,“ sagði Ceferin.

,,Við myndum þurfa að breyta öllum okkar reglum og við höfum engan áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford